?

Log in

loksins

« previous entry | next entry »
Júl. 19., 2007 | 11:49 am
posted by: aldisrun in svalbardi

Hæ stelpur..ég fékk eftirfarandi sms frá Guðrúnu Björgu í gær:

Þá er litla daman loksins komin í heiminn, 20 dögum eftir settan dag. Hún vegur 3670 g og er 50 cm. Fæddist klukkan 15:29 eftir bráðakeisara. Öllum heilsast vel.

Bara svona að láta ykkur vita (en mér skilst að GL hafi komið þessu nokkuð vel áleiðis..hehe).

Annars er allt gott að frétta af mér (okkur)...

Knús, Aldís

Tengill | Svara færslu | Share


Comments {1}

auður

From: sheepgrl
Date: Júl. 19., 2007 10:19 pm (UTC)
Tengill

Mikið er nú gott að stelpan komst loksins til skila! Til hamingju GB og Eydi, hlakka til að sjá myndir af frumburðinum :)

Svara svari | Þráður