?

Log in

Tjáning...

« previous entry | next entry »
Maí. 2., 2007 | 07:01 pm
posted by: maggan in svalbardi

helló folks
Verð bara að tjá mig um hvað þetta er yndislegur dagur :)

Míns á sko ammæli... bara orðin fjórðungs aldar gömul kellan

Og svo fékk míns líka nýja frábæra vinnu svona í tilefni dagsins líka.... samt líklegast bara tilviljum.

En allavega þá fékk ég ekkert smá spennandi og ágætlega launaða vinnu í amk sumar. Verð í ekkert smá töff uniformi.... eiginlega bara dáltið sexý líka.

Tengill | Svara færslu | Share


Comments {0}